Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Yndislegur en erfiur dagur

margret Gudnadottir dag bar g mur mna til grafar. tfrin var ger fr kirkjunni okkar, Frkirkjunni Hafnarfiri. Fjlmargir fallegir kransar, blm og skreytingar settu kirkjuna htarbning sem hfi mmmu. Kirkjan var trofull og ennfremur var trofullt safnaarheimilinu ar sem gestir fylgdust me sjnvarpsskj. Gumundur Sigursson organisti og Hjrleifur Valsson filuleikari, tveir yndislegir menn og frbrir tnlistarmenn lku ljf lg fyrir athfnina og g gat ekki anna en brosa og hlf dilla mr me. g vissi a mmmu hefi lka lgin vel og g s hana fyrir mr dansandi vals og tang eftir essum ljfu lgum. g man eftir Ramna og g er kominn heim, lg sem mamma hefi veri ng me.

Sjlf athfnin hfst me forspili, Cavatini r The Deer hunter, geysilega fallegt lag sem g hafi bara heyrt spila gtar, en eir flagar fru afskaplega fallega me lagi.

Prestur vi athfnina var gur vinur okkar Einar Eyjlfsson sem hefur einstakt lag a gera svona athafnir elilegar og fallegar. Flk var kvatt til a taka undir sng eins og mamma hefi vilja og mrgum fannst a svo gott a geta sungi me. a er reyndar me lkindum a almennt skuli ekki sungi me tfrum. Mr finnst g ekki vera tttakandi nema g fi a syngja me. Fyrsta lagi var slmur sem miki var sunginn sveitinni, vibraut vor endar senn sem a jafnai er sungi nokku hressilega af miklum krafti. N var a sparitgfu, mjg fallegt og ljft a syngja me.g ver a viurkenna a rddin brst nokkrum sinnum, tilfinningarnar streymdu fram.

Sngurinn var fallegur, lgin voru falleg og g var skaplega ngur me athfnina. Vissulega hefum vi vilja koma llum fyrir kirkjunni en a er ekki allt fengi. g hefi hvergi annars staar vilja vera og leyfi mr bara a vera eigingjarn, mr lei skaplega vel, umfamaur essari fallegu kirkju, hva gat maur bei um betra? Minningaror sr. Einars voru skaplega ljf og beint fram. Auvita hfum vi lj honum msar stareyndir en Einar ekkti mmmu og lsti henni bi vel og fallega. g gat brosa hjarta mnu minningum um undursamlega mur en egar hann minntist dansinn okkar mmmu, vi rmstokkinn, hlfum ru slarhring ur en hn d, fannst mr allt tla a bresta, trin flddu og g var a v kominn a bresta alvru grt. Svo ljfsr var s minning. Mamma vildu oft setjast upp rminu, virtist la betur svo. Einnig vildi hn oft setja fturna t fyrir rmstokkinn og eintaka sinnum stga niur glfi. etta geri hn arna egar ljst var ori a ekkert var hgt a gera anna en a reyna a lta henni la sem best. arna st hn fami mr og g spuri hana hvort hn vildi ekki bara dansa, hvort vi ttum ekki bara a dansa vals og svarai hn , sem vart hafi mlt or af vrum lengi, j, j og g fann veikar hreyfingar hennar ar sem hn vaggai sr aeins til hliar. Lttleikinn var enn til staar aeins vri biin ein eftir.

Eftir minningarorin sng hn Maranna frnka (Msdttir) Fair vori og geri a dsamlega eins og vi var a bast. Mr finnst reyndar ekki a a eigi a vera a gera fair vori a sng, kannski er a arfa vikvmni mr,en sngurinn var fallegur og mmmu fannst skaplega fallegt a hla Marnnu syngja etta lagvi jararfr Hrefnu mgkonu sinnar fyrir skmmu.

Barnabrnin bru blm og kransa, undursamlegur hpur og tengdabrn og tengdabrn okkar systkina bru kistuna r kirkju og vi systkinin, og rj barnabrn bru kistuna sustu metrana kirkjugarinum ar sem mamma hvlir n vi hli pabba sem d fyrir 9 rum san.

Grarlegur fjldi kom erfidrykkjuna ar sem hann Ott hafi samt snu dekka fallega upp bor og bau upp drindis kkur og snittur. g hafi teki saman myndir af mmmu og vi sndum r strum tlvuskj. Myndirnar voru allt fr v mamma var barn ar til n fyrir nokkrum vikum san. Hafi flk greinilega mjg gaman af a skoa r. vi erfiar astur vri var mjg gaman a hitta alla ttingjana, vini og kunningja sem maur sr allt of sjaldan. tti mr skaplega vnt um a hitta allt etta flk og gott a vita af llu essu flki sem tti gar minningar um mmmu sem n var farin fr okkur.

Minningarnar eru allt a sem vi eigum eftir en r eru lka margar og ljfar. Elsku mamma, hvl Gus frii. Hafu eilfa kk fyrir allt sem hefur veitt okkur. Minning n mun aldrei deyja.


Mir mn lst dag

margret GudnadottirMamma, Margrt Gunadttir lst morgun. Eru bir. foreldrar mnir fallnir fr en pabbi lst 22. ferbrar 1999.

Mamma fddist Kirkjulkjarkoti Fljtshl9. janar v merkisri 1930, dttir hjnanna Guna Markssonar fr Kirkjulkjarkot, trsmis og prdikara og Ingigerar Gujnsdttur fr Brekkum Hvolhreppi.

MG Mulakot 48Hn var sjunda barn foreldra sinna en alls uru brnin nu. Aeins fjgur eirra er n eftir, farin eru Ninni, Maggi, Grtar og Dd auk mmmu. stru heimili var miki a gera og mamma gekk til eirra starfa sem til fllu hvort sem a var matseld ea fatasaumur. Mamma fr Hsmrasklann Hverageri og tskrifaist ar. Hn gegndi fjldi jnustustarfa, var 18 ra rskona Tumastum, starfai vi jnustustrf Tryggvaskla en eftir a hngiftist fur mnum 23. jl 1953 tk saumaskapurinn fljtt a vera hennar mesta starf fyrir utan a ala okkur Elnu systur upp sem var rin starfi.au bjuggu Danmrku um 2 r egar pabbi lauk nmi rafmagnsverkfri og komu heim rsbyrjun 1956 rtt ur en Eln fddist og egar g kom til sgunnar ri 1957bj fjlskyldan a Lindarhvammi 9 Kpavogi. aan l leiin Krsnesbraut 13 og bjuggum vi ar eitt r anga til vi fluttum blskrinn eigin hsni a Brekkuhvammi 4 Hafnarfiri og ar tti g 5 ra afmli mitt.

MG Fruggur 2004Tvinni og ttuprjnar eru samofnir skurum mnum mamma saumai nr ll ft okkur auk ess a sauma fyrir ara. Ingunn fddist svo 1967 og fjlskyldan var komin endanlega str. Eins og tlast er til af mmmum, var hn alltaf til staar, tilbin til a hlusta, gefa okkur mjlk og kku, erra trin og a telja okkur kjark. Ekki ber skuggi minningar mnar af mmmu og er g varandi akkltur henni og stoltur a hafa tt slka mmmu.

mnum unglingsaldri fr hn meira a sinna verslunarstrfum, starfai Hafnarborg mean ar var verslunarrekstur, seldihljmflutningstki og raftki hj Einari Farestveit ar til hn r sig Skattstofuna vi Suurgtuna ar sem hn starfai ar til hn htti a vinna.

MG GJ Brekkuhvca63Mamma var listakona mrgum svium, g er binn a segja fr saumaskap hennar en hn var snillingur fndri og efri rum fr hn a mla og ltur eftir sig fjldamrg listaverk einnig tskorin, ger gleri og tsaumu. Hn var virk starfi Flags eldri borgara, var ar stjrn og virk starfi, dansi, ptti, mlun, glerlist og krstarfi.

Hn lagist inn sptala laugardegi fyrir hlfum mnui, kvefu me hita sem var hyggjuefni vegna ess hvtblis (CMML) sem hrji hana en sem hn hafi tekist vi af miklu ruleysi og dugnaur hennar var adunarverur.

MG nyibud 2005Vi ll kveju mmmu me miklum sknui og munum n leitast vi a fylla huga okkar af ngjulegum minningum til a takast vi sorgina sem srir okkur , gan mta.


30 ra hjnaband

er merkisdagur dag hj okkur hjnunum. Vi eigum 30 ra brkaupsafmli en dagurinn fer a eysast til Akureyrar Pollamt me Jn sem er a fara a keppa me FH. Annars er aldrei a vita hva vi gerum egar anga er komi og bi verur a setja upp tjaldvagninn rigningunni.

Jakob IMWe

Jakob var a lta vita a hann vri kominn til Rieneck kastala, 80 km austan vi Frankfurt ar sem hann tekur tt IMWe 2008, Internationale Musishe Werkstatt sem Bandalag kristilegra skta skalandi standa fyrir. undirbningshpi eru 14 sktar fr 7 mismunandi lndum og fulltri slands er Jn Ingvar Bragason, f.v. frslufulltri BS.

Rieneck kastali er glsileg evrpsk sktamist ar sem fjlbreytt dagskr er boi allan rsins hring.

Sj nnar www.imwe.net


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband