Ómerkilegur fréttaflutningur - tekiđ upp eftir óvönduđum blađamönnum

Hvers vegna kýs mbl.is ađ lepja óstađfestar "fréttir" frá Fréttablađinu? Virđist ekki reyna ađ kanna hvort fótur sé fyrir fréttinni.

Birtir svo ekki yfirlýsingu skátahreyfingarinnar um máliđ?

Hún er svona:

Fréttatilkynning
2. feb. 2017

„Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) vill koma eftirfarandi á framfćri vegna umrćđu í fjölmiđlum um meint fjármálamisferli fyrrverandi framkvćmdastjóra hreyfingarinnar. Í kjölfar uppsagnar fyrrverandi framkvćmdastjóra tók stjórn BÍS ákvörđun um ađ fá óháđan ađila til ađ rannsaka fjárreiđur BÍS. Ţeirri vinnu er ekki lokiđ, en samkvćmt bráđabirgđarskýrslu löggilts endurskođanda liggur fyrir ađ ekkert bendi til ţess ađ um saknćmt athćfi ađ rćđa hvađ varđar fjársýslu fyrrverandi framkvćmdastjóra. Niđurstöđur bráđabirgđarskýrslunnar voru kynntar af viđkomandi endurskođanda á félagsforingjafundi sem haldin var ţann 14. janúar síđastliđinn. Á fundinum ítrekađi endurskođandinn ađ hann teldi ekki, á grundvelli ţeirra gagna sem lćgju fyrir, ađ um neitt saknćmt athćfi vćri ađ rćđa af hálfu fyrrverandi framkvćmdastjóra. Á félagsforingjafundinum gafst öllum hlutađeigandi tćkifćri til ađ tjá sig um máliđ og náđist ákveđin sátt um deilumálin, međal annars um fjármál fyrrverandi framkvćmdastjóra.fundarins. Framundan er aukaskátaţing og svo kjör nýs skátahöfđingja.

Stjórn Bandalags íslenskra skáta.“


mbl.is Notađi kortiđ í eigin ţágu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband