Óþolandi að kynið ráði launum - Þó 42% betri árangur en 2006

Það er óþolandi að fólki skuli enn vera mismunað í launum vegna kynferðis og treysti ég á það að þessi óskýrði launamunur sé óskýrður í raun. Það er ekki fullt jafnrétti fyrr en hætt er að horfa til kyns fólks við ákvörðun launa hvað þá vegna annarra ákvarðana sem ekkert hafa með kyn að gera.

Hins vegar er ég algjörlega mótfallinn hvers kyns kynjakvótum sem er gróft brot á jafnrétti einstaklinga. Enginn á að gjalda kynferðis síns.


mbl.is Óútskýrður launamunur 7%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

spurning hversu hátt fæðingarorlof tellst inn í þennan mun. fæðingarorlof er 80% af launum og konur taka oftast 6 mánuði frí á meðan karlar taka 3. þannig er þarna eru um 12% munur á heildarlaunum á ári á milli karla og kvenna sem taka fæðingarorlfo miðað við þær forsendur að konur taki þessa 3 auka mánuði sem foreldrar hafa saman sín á milli.

Fannar frá Rifi, 20.2.2009 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband