Er þetta sem fréttamönnum dettur fyrst í hug?? Hvers konar fyrirsögn er þetta?

Það var engin frétt í gær um að þessi maður væri umdeildu, af hverju núna þegar hann er nýdáinn?
Kunnið þið ekki að sýna neina virðingu?
mbl.is Þótti umdeildur maður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Svona fréttir eru alvanalegar á öllum fjölmilum heims þegar umdeildir menn deyja.

Sigurður Þór Guðjónsson, 10.4.2010 kl. 13:16

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Þetta er nú óþarfa viðkvæmni hjá þér Guðni. A.m.k. í erlendum fjölmiðlum hefur komið skýrt fram að framganga Lech Kacynski, forseta Póllands var afar umdeild svo ekki er nú meira sagt. Það hefur ekkert með pólsku þjóðina að gera sem við mættum gjarnan sýna meiri virðingu.

Sigurður Þorsteinsson, 10.4.2010 kl. 17:40

3 identicon

Maðurinn var auðvitað fífl og fasisti og gott að hann er dauður.

Svo er vitlaust farið með í fréttinni, að Walesa hafi kært hann fyrir að vera útsendara KGB. Það var Kacynski, sem kallaður var öndin af pólskum grínistum, sem kærði Walesa fyrir að vera KGB njósnara.

Mér skilst að þarna hafi farið nær öll hægri fasistaklíkan í Póllandi, enda ferðin farin í óþökk rússneskra yfirvalda. Farið hefur fé betra.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 21:28

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur til allra sem eiga um sárt að binda. Nú er kominn tími til að hætta gömlum og úreltum aðferðum við að gera fólk ó-virkt vegna sinna pólitísku skoðana, með slíkum hætti!

Við skulum vona að ekki hafi legið að baki vanþroskaðar aðgerðir valda-sjúkra manna á tímum þróaðra og siðmenntaðra?

Ég æta að leyfa mér að trúa því skásta! M.b.kv. Anna 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2010 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband