1.3.2007 | 10:50
Bankaræningjar og góðverk Svarfdælinga
Það er ótrúlegt hvað sparisjóðsmálið kemur oft upp í huga manns. Góðverk stjórnenda Sparisjóðs Svarfdælinga fær mann auðvitað til þess að hugsa hvað hefði gerst í Hafnarfirði ef bankaræningjarnir, eins og ég hef heyrt stofnfjáreigendurna nefnda, hefðu haft sama hugsunarhátt og þeir fyrir norðan? Nei, henni er misskipt gæsku mannanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.