Undarleg fréttamennska um fréttir af fréttum

Hvað er það sem fær íslenska fjölmiðla til að fjalla um það hvað erlendir fjölmiðlar lepja upp úr íslenskum fjölmiðlum? Ég held að slík umfjöllun þegar síðustu jarðskjálftar skóku Suðurlandið hafi verið meiri en umfjöllunin um hina miklu jarðskjálfta á Ítalíu fyrir ca. tveimur árum!

Segir það ekki allt um smásálarháttinn hér?

Fjölmiðlum hér virðist vera nokkuð á sama um náttúruhamfarir í nágrannalöndum okkar en hafa því mun meiri áhuga á hvað aðrir segja um okkur. 


mbl.is Fjallað um Bárðarbungu erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband