Döpur myndbirting

Eru menn virkilega að reyna að vera fyndnir með því að birta mynd af málbandi saumakonu í stað málbands byggingarmanns, sem eins og fréttin bar með sér, var hefðbundið stálmálband í hylki og krækt í belti mannsins og olli dauða annars manns? Ef ekki hver er þá tilgangurinn með þessari fáránlegu myndbirtingu?


mbl.is Fékk málband í hausinn og dó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Það er greinilega mikill "húmör" í gangi á "fréttastofu" mbl.is. Þetta er ekki dapurt. Þetta er aumkunnarvert og sýnir hvurslags manvitsbrekkum miðillinn hefur á að skipa. Er nema von að fólk hætti að versla þennan snepil?.

Halldór Egill Guðnason, 3.11.2014 kl. 23:57

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

"mannvitsbrekkum" átti þetta að vera ;-)

Halldór Egill Guðnason, 3.11.2014 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband