Eigum að fá að velja pin númer

Það er löngu kominn tími til að afnema undanþágur. Þetta var gert með smelli í öðrum löndum er mér sagt. Hins vegar geta Danir valið sér pin númer og er það eðlilegt. Margir eru með nokkur kort og ómögulegt að muna öll pin númerin. Þá skrifa með þau hjá sér og öryggið hrynur.

Fáum rétt til að velja pin númerin okkar!


mbl.is Engar undanþágur lengur með pinnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er bara ekki rétt hjá þér að danir fái eitthvað að velja pin, það hefur aldrei verið hér í Danmörku. Hinsvegar er hægt að vera með sama pin á öllum kortunum sínum.

Jóhanna (IP-tala skráð) 19.12.2014 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband