17.7.2007 | 00:10
Myndir frá slysstað
Fjarðarpósturinn mætti að sjálfsögðu á staðinn en kl. 19.38 sést á myndum að þyrlan var komin á hvolf í sjóinn. Það var hrikalegt að sjá þyrluna með hjólin ein uppúr. Myndir í myndasafni eru nokkrar þeirra mynda sem teknar voru á meðan beðið var eftir pramma til að tryggja þyrluna áður hún yrði dregin til Hafnarfjarðar. Á meðan sáu straumar um að koma henni vel áleiðis.
http://gudnibloggar.blog.is/album/TF-Sif/
Unnið að því að koma TF-Sif í land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.