17.7.2007 | 18:55
Minnsta fréttin í málinu
Morgunblaðsmenn virðast ekki taka eftir aðalfréttinni í málinu en valnefndin var þarna að hafna sitjandi presti sr. Carlosi Ferrer Sóknarnefndarfundur Ástjarnarsóknar hafnaði því að auglýsa stöðuna en sóknarnendin fór að vilja Kálfatjarnarsóknar sem vildi auglýsa stöðuna.
Sjá frétt í Fjarðarpóstinum 12. júlí sl. http://www.fjardarposturinn.is/download.asp?fp=FP-2007-28-skjar.pdf
Bára Friðriksdóttir ráðin sóknarprestur í Tjarnaprestakalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.