Eðlilegt því nafngjöf og skírn er alls ekki það sama

Það hlýtur að vera ánægjuefni fyrir kirkjuna ef að er skilið nafngjöf og skírn. Þeir sem gefa börnum sínum nafn t.d. við fæðingu taka þá sjálfstæða afstöðu til barnaskírnarinnar sem er skírn í nafni föður, sonar og heilags anda eins og Jesús mælti fyrir í Mt. 28.18-20. Hins vegar geta menn svo deilt um það hvort nauðsynlegt sé að gera það þegar barn er ómálga frekar en á unglingsaldri þegar barnið getur sjálft tekið afstöðu til skírnarinnar. Að vísu notar lúterska kirkjan skírnina til að taka barnið inn í kirkjuna.

Og munið elsku vinir að Ríkið - það erum við sjálf. 


mbl.is Börnum sem fá nafn við skírn í þjóðkirkju fækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband