16.3.2008 | 17:53
Jakob á IMWe
Jakob var að láta vita að hann væri kominn til Rieneck kastala, 80 km austan við Frankfurt þar sem hann tekur þátt í IMWe 2008, Internationale Musishe Werkstatt sem Bandalag kristilegra skáta í Þýskalandi standa fyrir. Í undirbúningshópi eru 14 skátar frá 7 mismunandi löndum og fulltrúi Íslands er Jón Ingvar Bragason, f.v. fræðslufulltrúi BÍS.
Rieneck kastali er glæsileg evrópsk skátamiðstöð þar sem fjölbreytt dagskrá er í boði allan ársins hring.
Sjá nánar á www.imwe.net
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.