Jákvæðara en afar neikvætt

Er þetta ekki áróður að birta svona fyrirsögn þegar réttara er að viðhorf til Bandaríkjanna er ekki eins neikvætt og fyrr.

Bandaríkin undir forystu Bush hefur haft skelfileg áhrif á heiminn og afleiðingar þess munu vara lengi. Í raun er ótrúlegt hvað Bandaríkjamenn hafa mikil völd í heiminum en það ræðst sennilega bara af misskyldri lotningu fyrir löngu föllnu stórveldi og áróðri fjölmiðla sem lepja allt sem Bush segir en þegja þunnu hljóði yfir því sem gáfaðri og skynsamari þjóðhöfðingjar segja.

Það á ekki að bera lotningu fyrir stórum þotum og mörgum lífvörðum.


mbl.is Viðhorf til Bandaríkjanna jákvæðara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Jón


Ég held að íslenska sé eina málið þar sem orð á borð við "skárra" fyrirfinnst.

Aðrar þjóðir tala bara um meira/minna, og ég held að það útskýri þetta að hluta - þó auðvitað hefði líka mátt skrifa greinina á neikvæðum nótum.

Einar Jón, 2.4.2008 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband