11.7.2008 | 00:36
Eru blaðamenn dottnir í fasteignasölufrasana?
"Um Icelandair þotu er að ræða.." Hvers konar tungumál er þetta? Af hverju þarf að segja "um er að ræða" í næstum hverri frétt? Eru allir blaðamenn að detta í fasteignasölumannafrasana og íþróttafréttamannatungumálið?
Lendingin gekk vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Guðni.
Er þetta ekki eitthvað " professional" tilstand he he.
ps. Góður leiðari hjá þér í blaðinu í dag.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 11.7.2008 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.