27.7.2008 | 17:43
Gott að áhugi sé fyrir mærumessu en enginn áhugi á glæsilegu landsmóti skáta sem stendur yfir í heila viku.
Aðstandendur mærudaga geta verið hreyknir að hafa fengið a.m.k. fréttir á mbl.is á sama tíma og glæsilegt, fjölmennt Landsmót skáta hefur aðeins fengið eitt myndskeið (23. júlí sl.). Þar hafa að vísu ekki verið neinar annir lögreglu (ekki sést á staðnum) og enginn verið til vandræða.
Með kveðju frá glæsilegu Landsmóti skáta að Hömrum við Akureyri. Sjá myndir og myndskeið á www.skatar.is
Mærumessa í bongóblíðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Guðni.
Það vill ansi oft gleymast að segja frá því sem vel er gert, því miður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.7.2008 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.