21.10.2008 | 18:35
Vangarnir í Hafnarfirði - báðir vangarnir boðnir
Æ hvað þetta var sætt, "í Vöngunum í Hafnarfirði".
Ég þurfi að hugsa mig aðeins um. Svo áttaði ég mig á því að þetta er Harry Potter svæði í þeim hluta bæjarins sem er ekki til. Í Hafnarfirði eru bara til tvær gagnstæðar áttir, suður og vestur. Austur hefur aldrei náð bólfestu hér en norður náði bólfestu í nafni eins bæjarhlutans þó menn fari aldrei í norður að þeim bæjarhluta. Fermetrarnir ódýru voru líklega í Vöngum nr. 10 og 3/4.
Að öllu gríni slepptu á blaðamaðurinn líklega við Norðurbæinn í Hafnarfirði en þá er bleik brugðið ef ódýrast er að kaupa við Sævanginn í Hafnarfirði.
Við snúum þá bara hinum vanganum að kreppunni.
Hæsta fermetraverðið í Sjálandshverfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.