Halló blaðamenn!

Í fyrsta lagi var Glitnir ASA í Noregi ekki sendur til norskra sparisjóða heldur var bankinn seldur.

Hvernig má vera að gert hafi verið lögtak í Glitni ASA í Noregi þegar síðar í fréttinni segir að lögð sé áhersla á að Glitnir í Noregi tengist ekki málinu. Auðvitað tengist norski hlutinn málinu en er kannski ekki viðriðinn svindlið.

Verðum við ekki að gera kröfu til að hægt sé að skilja hvað blaðamenn séu að skrifa.

Blaðamennska er meira en að þýða fréttir úr erlendum miðlum.


mbl.is Norsk stofnun kærir Glitni til lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, það mætti halda að Gaflari hefði skrifað þetta.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.10.2008 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband