12.3.2009 | 17:07
Gegn samkeppni?
Ekki veit ég hvort fréttin er ekki vel skrifuð en ég hnýt um "hefði ekki verið víðtækara en nauðsynlegt hafi verið til að varna samkeppni"
Hæstiréttur passar upp á að fyrirtæki geti varnað samþykki og samkeppnisstofnun berst fyrir samkeppni.
Braut gegn samningi með störfum fyrir samkeppnisaðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta stakk mig líka, en eins og fréttir eru nú til dags er ekki gott að segja hver meiningin á að vera.
(IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 20:38
Þessi sláandi setning er tekin orðrétt úr báðum dómunum.
Jasmin (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.