19.3.2009 | 10:38
Þorir að hafa skoðanir - var í Fjarðarpóstinum sem kom á netið í gær
Það verður fróðlegt að vita hvernig þessi leikur fer hjá Lúðvík, nær hann viðbótarmanni inn fyrir Samfylkinguna eða verður hann enn einn varaþingmaðurinn í bæjarstjórn?
Annars var frétt um þetta komið á netið í gær, sjá http://www.fjardarposturinn.is
Lúðvík Geirsson í baráttusætið í Kraganum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, það verður fróðlegt að sjá hvað þetta útspil kemur til með að þýða. Hann tók svolítið stóran séns þarna.
Ragnhildur Jónsdóttir, 19.3.2009 kl. 11:01
þetta er nú svolítið djarft standa til hlés við stórar ákvarðarnir,en koma svo í bakið á fólki ( álversmálið ) halda svo að fólk flykkist að baki manns,annars er þetta ekki óvanalegt hjá Samf. ( minni á Ingibjörgu í borgarstjóra málinu fyrir R-listan)
hannes (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.