6.4.2009 | 16:55
Lifandi líffæragjafar
Ég gat nú ekki annað en hlegið að fréttatilkynningu Félags- og heilbrigðisráðuneytisins sem hóf tilkynningu sína á þennan hátt:
Lög um greiðslur til líffæragjafa
Alþingi hefur samþykkt frumvarp félags- og tryggingamálaráðherra um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar þurfi þeir að vera frá námi eða vinnu í tengslum við líffæragjöfina...
Þurfti að taka fram að þetta ætti aðeins við um lifandi líffæragjafa?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.