10.6.2009 | 00:11
Ætti hún ekki að heita "Borgarstjórn"?
Er þetta ekki fyrsta skref í afnám flokksræðisins? Greindavíkurmálið er skólabókardæmi um hvernig lýðræði á ekki að virka. Enginn (eða fáir) kaus VG en samt eiga þeir 2 í stjórn. Við fáum ekki að kjósa einstaklinga, neydd til að kjósa flokka en svo geta einstaklingarnir í flokkunum gert það sem þeim sýnist af því að við kusum þá!?
Já lýðræðið er undarlegt. - en borgarstjórn er betra en þjóðstjórn, það á ekki við í héraði.
Þjóðstjórn" í Borgarbyggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvert er valdsvið formann byggðaráðs? Framsókn hefur nú lengi ráðið lögum og lofum í þessu byggðalagi, og skilið eftir sig sviðna jörð. Það var dálítið þungmelt SÍS-veldið. Vonandi eru þið ekki að hleypa Framsókn í of mikið vald núna?
J.þ.A (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.