13.7.2009 | 08:53
Enn eitt regluverkið í stað aukins eftirlits
Er ekki nær að auka eftirlit og gera fleiri skyndiskoðanir? Við erum nú þegar farin að mata skoðunaraðila að peningum með skoðun á ferðavögnum í stað þess að auka skyndiskoðanir á vegum úti og beita hærri sektum. Það hvetur fólk til að halda sínum tækjum við og fara að lögum. Danir hafa, svo best ég veit, t.d. góða reynslu af svona "hræðsluaðgerðum"
Milljónasvindl með litaða olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.