Ekki bara 27. nóvember heldur 27. nóv. - 3. desember

Af vef FMR:

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. nóvember til og með 3. desember 2009 var 50. Þar af voru 37 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1.479 milljónir króna og meðalupphæð á samning 29,6 milljónir króna.

Á sama tíma var 1 kaupsamningi þinglýst á Suðurnesjum*. Það var samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 8 milljónir króna.

Á sama tíma var 4 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af voru 3 samningar um eignir í fjölbýli og 1 samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 53 milljónir króna og meðalupphæð á samning 13,2 milljónir króna.

Á sama tíma var 3 kaupsamningum þinglýst á Árborgarsvæðinu**. Þar af var 1 samningur um eignir í fjölbýli og 2 samningar um sérbýli.  Heildarveltan var 59 milljónir króna og meðalupphæð á samning 19,7 milljónir króna.

Vakin er athygli á að meðalupphæð kaupsamnings er ekki hægt að túlka sem meðalverð eigna og þar með sem vísbendingu um verðþróun. Þetta er vegna þess að hver kaupsamningur getur verið um fleiri en eina eign auk þess sem eignir eru misstórar, misgamlar o.s.frv.

Velta á markaði vikuna 27. nóvember til og með 3. desemberSamtalsFjölbýliSérbýliAðrar eignirMeðaltal sl.
12 vikna
Höfuðborgarsvæðið
Reykjavík26204226
Seltjarnarnes10101
Mosfellsbær00003
Kópavogur16132111
Hafnarfjörður74306
Garðabær00004
Álftanes00000
Samtals503710349
Velta (millj. kr.)1.479   1.707
Meðaltal (millj. kr. pr. samn.)29,6   35,1
Suðurnes10014
Velta (millj. kr.)8   75
Meðaltal (millj. kr. pr. samn.)7,5   20,1
Akureyri43014
Velta (millj. kr.)53   79
Meðaltal (millj. kr. pr. samn.)13,2   18,6
Árborgarsvæðið31203
Velta (millj. kr.)59   65
Meðaltal (millj. kr. pr. samn.)19,7   23,7

 

* Sveitarfélögin Reykjanesbær, Grindavík, Sandgerði, Garður og Vogar.
** Sveitarfélögin Árborg, Hveragerði og Ölfus.

 

Smelltu hér til að skoða tímaraðir í Excel. Ef þú vilt ekki láta Excel opnast í vafranum, þá getur þú hægri smellt og valið „Save target/link as“ og fært skjalið niður á harða diskinn og opnað það síðan í Excel.


mbl.is Fimmtíu fasteignir seldar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband