19.4.2010 | 21:39
Var ekki tekið upp metrakerfi á Íslandi snemma á síðustu öld?
Til hvers er verið að bera fyrir landsmenn hæð í fetum? Reyndar er blaðamaður ekki samkvæmur sjálfum sér og notar annars staðar í fréttinni km.
Eldgosið mikið sjónarspil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessar mælingar eru líklega komnar frá flugmönnum sem nota fet í hæðarmælingum. Slíkt hefur líklega verið gert frá fyrstu dögum flugsins að ég best veit.
Gísli Sigurðsson, 19.4.2010 kl. 21:47
Á maður ekki að geta gert kröfu til blaðamanna að þeir umreikni í metrakerfið?? Þeirra er að upplýsa og tryggja skilning.
Guðni Gíslason, 19.4.2010 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.