27.8.2010 | 23:23
35% hækkun á heitu vatni - 40% hækkun á dreifingu raforku!!!
Ég held þeir ættu að skera niður í montdeildinni sinni, stóru upplýsingadeildinni og þeir hafa ekki efni á að vera með listasafn starfandi. Þetta fyrirtæki þarf að skera alla fitu burt og vera rekið sem veitustofnun til hagræðingar fyrir neytendur.
28,5% hækkun á gjaldskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.