Á að breyta lögum eftir hentistefnu einstakra þingmanna?

Hvað er það sem þingmaðurinn hefur í huga þegar sett eru lög? Að þegar að fara á eftir þeim og þau passa ekki þingmanninum - þá eigi bara að breyta þeim?  Til hvers er að hafa ákvæði í lögum sem í raun þingið á að fara eftir ef þeim er svo breytt hverju sinni?

Greinilegt að þingmaðurinn ber enga virðingu fyrir lögum og lagasetningu.


mbl.is Reynir að hrauna yfir mig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband