21.10.2010 | 13:00
Á að breyta lögum eftir hentistefnu einstakra þingmanna?
Hvað er það sem þingmaðurinn hefur í huga þegar sett eru lög? Að þegar að fara á eftir þeim og þau passa ekki þingmanninum - þá eigi bara að breyta þeim? Til hvers er að hafa ákvæði í lögum sem í raun þingið á að fara eftir ef þeim er svo breytt hverju sinni?
Greinilegt að þingmaðurinn ber enga virðingu fyrir lögum og lagasetningu.
Reynir að hrauna yfir mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.