Hvaleyrarvatn fyrir augað en ekki eyrað

Hvaleyarvatn er að verð ein af paradísum Hafnarfjarðar. Fallegar vetrarstillur og skýjafarið var fallegt um helgina en menn geta verið heppnia að myndin gefur ekki frá sér hljóð - hljóð frá mótorhjólum sem þeysast um vatnið.

Hvaleyrarvatn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfur hef ég mikið verið við Hvaleyrarvatn í gegnum tíðina og það sem pirrar mig mun meir er þungaumferð sem keyrir í gegnum þessa útivistarparadís Hafnfirðinga. Sú umferð á engan vegin að vera leyfð þar í gegn því á sumrin er t.d. mikið um börn á göngu á veginum þar sem enginn stígur liggur meðfram vatninu á þessum kafla.

Jón Þór (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 04:48

2 Smámynd: Guðni Gíslason

Sem betur fer hefur eitthvað af þeirri umferð verið takmörkuð með þungatakmörkunum eftir að ég og fleiri höfðum ítrekað hvatt til þess. Þá sagði bæjarstjóri takmarkað hægt að gera. Það er bara vitleysa og bæði má þrengja veginn, setja lítið hringtorg og merkja betur að umerð stórra bíla verði bönnuð þarna.

Guðni Gíslason, 22.12.2007 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband