17.12.2007 | 14:23
Vantraust á HS - trú á OR
Er ekki með þessu ljóst að meirihlutinn og VG hefur litla trú á framtíð Hitaveitu Suðurnesja en telur ábatasamt að fjárfesta í Orkuveitu Reykjavíkur. Það þótti hins vegar ekki ábatasamt þegar bæjarfélagið eignaðist hluti í OR vegna samninga eftir deilur um arðgreiðslur og byggingar Perlunnar.
Gaman væri að sjá rökstuðning fyrir þessu frá Samfylkingu og VG, ekki kom það fram í fundargerð bæjarráðs í morgun.
Vilja fá bréf í OR í stað HS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.