Vantraust á HS - trú á OR

Er ekki með þessu ljóst að meirihlutinn og VG hefur litla trú á framtíð Hitaveitu Suðurnesja en telur ábatasamt að fjárfesta í Orkuveitu Reykjavíkur. Það þótti hins vegar ekki ábatasamt þegar bæjarfélagið eignaðist hluti í OR vegna samninga eftir deilur um arðgreiðslur og byggingar Perlunnar.

Gaman væri að sjá rökstuðning fyrir þessu frá Samfylkingu og VG, ekki kom það fram í fundargerð bæjarráðs í morgun.


mbl.is Vilja fá bréf í OR í stað HS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband