7.10.2008 | 09:28
Mbl sameinist Jyllands-Posten
Ekki veit ég hvort kreppan á dagblaðamarkaðinum valdi en skondið fannst mér að fá föstudagsblað 24 stunda með Mogganum inn um lúguna hjá mér í morgun. Það gerist svo margt á hverjum degi að erfitt er að komast hjá því að sjá að þetta var gamalt blað. Reyndar er 24 stundir alltaf gamalt blað.
Ég kíki oft á danska miðla, stundum eftir að hafa séð vitnað í þá, bara til þess að skilja fréttina, svo óvönduð eru vinnubrögðin við að sleikja upp fréttir þaðan. Nú vitnar Mbl enn eina ferðina í frétt í JP sem aftur vitnar í frétt í Financial Times. Hefur Mbl. ekki aðgang að FT?
Til Íslands í innkaupaferðir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.