11.12.2008 | 18:02
Skipaður korteri fyrir kosningar!
Án þess að ég þekki neitt til þá lyktar þetta af pólitískum bitlingum ráherra. Skipaður af ráðherra strax eftir kosningar og aftur til fjögurra ára rétt fyrir næstu kosningar! Ég er ekki hissa á að nýr ráðherra hafi valið nýjan. Svona er nú refskák stjórnmálanna.
Vonandi að málefni fatlaðra hafi ekki boðið skaða af. Kannski fer féð í starf fatlaðra.
Var vikið ólöglega úr stjórnarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.