Hvađ finnst skólastjóranum hrottaleg árás?

Ţađ alvarlegasta í ţessu máli er ađ hinir sem voru viđstaddir skyldu ekki blanda sér í slagsmálin. Hvenćr hćttu samnemendur ađ stía slagsmálahundum í sundur?

Hins vegar skil ég ekki orđ skólastjórans.

Heilahristingur, bólgur, heyrnatruflanir og lausar tennur.  - Skólastjóranum finnst ţađ líklega ekki hrottaleg árás ef hún sjálf hefđi veriđ í sporum drengsins?


mbl.is Blóđug slagsmál skóladrengja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Tók hún ţátt í árásinni ?

Finnur Bárđarson, 2.3.2009 kl. 18:17

2 Smámynd: Ingólfur Ţór Guđmundsson

"Skólastjóranum finnst ţađ líklega ekki hrottaleg árás ef hún sjálf hefđi veriđ í sporum drengsins?"

Ţađ er bara ein leiđ ađ komast ađ ţví, međ ţví ađ ráđast tilefnislaust á skólastjórann, berja úr henni tennurnar, myndi hún kalla ţađ ađ blása máliđ upp, eđa hugsanlega kalla ţađ slagsmál en ekki árás ?

Ingólfur Ţór Guđmundsson, 2.3.2009 kl. 18:27

3 Smámynd: Guđni Gíslason

Ingólfur, ţetta er nú ekki uppbyggileg rökrćđa. Menn eiga ekki ađ koma til hugar ađ berja einhvern ţó mađur sé ekki sammála honum. Skólastórinn á ekki, frekar en ađriđ skiliđ svona međferđ.

Guđni Gíslason, 2.3.2009 kl. 21:25

4 Smámynd: Ingólfur Ţór Guđmundsson

Guđni:

ég er hjartanlega sammála, enda var ţetta bara svar viđ spurningu sem skotiđ var upp hér ađ ofan.

En miđađ viđ orđ skólastjórans eru einhverjir sem eiga tilefnislausar árásir skildar, og kallar hún ţađ "slagsmál". Ţađ ađ 2 ráđist á 1 verđa aldrei slagsmál. Enda var í ţessu tilfelli um tilefnislausa árás ađ rćđa sem augljóslega skólastjórinn telur ekki vera stórt atriđi og telur vera "blásiđ upp í fjölmiđlum".

Ingólfur Ţór Guđmundsson, 2.3.2009 kl. 21:55

5 identicon

Ţetta snýst um dreng sem ćfir hnefaleika og hefur fengiđ verđlaun fyrir árangur ţar... ekki hvađa 14-15 ára krakki sem er, sem ţorir og getur gripiđ inn í og stoppađ hann!

En ţetta eru sorgleg viđbrögđ skólastýrunnar!

Birkir Örn (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 22:59

6 Smámynd: corvus corax

Skólastýran er bara fávís kona sem óttast ađ upp komist ađ hún veldur ekki starfi sínu og vanrćkir skyldur sínar um forvarnir og viđbrögđ gegn einelti og rasisma í grunnskólum. En nú veit öll ţjóđin hvađ hún er vitlaus í ţessum málum af ţví ađ hún gerđi sig ađ fífli í viđtalinu á mbl.is. Slagsmál drengja? Ţegar ofsćkjendur nornaveiđanna bundu nornir og kvöldu ţćr og píndu áđur en ţeir brenndu ţćr, voru ţeir bara ţátttakendur í slagsmálum ásamt fórnarlambinu. Öfgafullt dćmi? Má vera en enginn eđlismunur ţarna, bara stigsmunur.

corvus corax, 3.3.2009 kl. 00:28

7 identicon

Bíđiđ viđ, hvađ er ađ gerast í ţessari umrćđu? Má vera ađ orđ skólastjórans (hér eftir skólastýrunnar) hafi veriđ tekin úr samheni og sett fram á óábyrgan hátt og vegna skorts á vitneskju? 

Eftir ţví sem ég best veit ţá gerđist eftirfarandi: Tveir ganga til verks gagnvart einum einstaklingi. Tveir ganga til verks gagnvart einum einstaklingi,  Ţá lćtur annar gerandinn högg vađa ađ fórnarlambinu, sem ađ ţví ég hef heyrt voru nokkur. Ok. Drengurinn er fćrđur á sjúkrahús til athugunar og ađhlynningar, gott mál. Ekki ţađ ađ ég ćtli ađ halda hlífiskyldi yfir geranda/gerendum, en hvađ er hćgt ađ gera úr ţví sem komiđ er. Jú, skólastjórnendur ţ.a.m. skólastýran, eru skyldug til ađ koma málinu í ferli. Hvađ hefur komiđ fram í fjölmiđlum? Daginn sem skólastýran var í viđtalinu viđ Ţóru Kristínu á mbl.is, ţá kemur fram ađ nemandinn vćri ekki í skólanum, máliđ hafi veriđ sent barnaverndaryfirvöldum, félagsmálayfirvödum og sent til skólaráđs bćjarins til frekari umfjöllunar. 

Ég segi gott og vel, flestir samfélagsţenkjandi borgarar hafa sagt og/eđa hugsađ látum verkin tala ţví ţađ er jú eini sannanlegi mćlikvarđinn. Mín tilfinning er sú ađ Skólastýra Grunnskólans í Sandgerđi hefur sinnt sinni skyldu og sett máliđ í ferli eins og skólastjórnanda er sćmandi og ćtlast er til af. Ţađ ađ kynna sér ekki málin eilítiđ áđur en fariđ er fram ţeim hćtti sem margir hafa gert hér í bloggheimum, er innantómt raus og dćmist af sjálfu sér. Mikil reiđi, ákafi, skortur á efni viđfangsefnisins eru hluti af einkennum ţeirra sem vađa fram í villu sinni, en ţetta eru jú bloggheimar og ţví geta allir tölvubćrir sagt sína skođun, hvort sem eitthvađ er á bak viđ hana eđa ekki. Ţađ er jú eins og fólk talar um málfrelsi á Íslandi.

Árásin átti sér ekki forsögu varđandi gerendur og fórnalamb, ţ.a.l. má segja tillefnislaus međ öllu. Hins vegar er ţađ svo ađ hvađ sem skólastýran hefur sagt, ţá er ţađ á hreinu ađ máliđ er komiđ í ferli áđur hefur komiđ fram. Skólastýran hefur unniđ sína vinnu af vandvirkni í ţessu máli hvernig dóm sem viđ kunnum ađ leggja á orđaval hennar.

ps. ţessi líking hjá Corvus Corax er fyndin, mér finnst ađ skondnir menn eigi ekki ađ vera feimnir viđ ađ koma fram undir eigin nafni.

Ari Gylfason (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband