Ekki Davíð - fólkið sem fagnaði ógurlega

Mér kom ekki á óvart það sem Davíð sagði en viðbrögð fundargesta minnti mig á viðbrögð við ræðum Hitlers. Lotningin var algjör. Hverjum má þá um kenna?
mbl.is Davíð eyðilagði landsfundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Minnti þig á ræður Hitlers... Æ komm the fokk on eins og unga fólkið segir. Ekki málfella sjálfan þig.

Páll Jónsson, 26.4.2009 kl. 01:18

2 Smámynd: Guðni Gíslason

Nei, minnti mig alls ekki á ræður Hitlers, heldur lotningafull viðbröð við ræður hans. Það er allt annað. Sérstaklega ber að skoða viðbrögðin í samhengi við viðbrögð varaformannsins.

Guðni Gíslason, 26.4.2009 kl. 01:22

3 Smámynd: Páll Jónsson

Skal kaupa það Guðni, skil hvað þú varst að fara... Ætlaði að skrifa meira þar til ég sá Kaptein Morgan auglýsingu á RÚV. 

Ég er Kapteinn Morgan aðdáandi en þetta var magnað svívirðilegt lögbrot þrátt fyrir það  

Páll Jónsson, 26.4.2009 kl. 01:48

4 Smámynd: Páll Jónsson

X-C! Hah!

Páll Jónsson, 26.4.2009 kl. 01:49

5 identicon

Að líkja DO við Hitler er rugl. Annar eins dvergur og hann á ekki skilið slíka samlíkingu. Kv. E

Eiríkur S. (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 02:12

6 identicon

Hjarðmennskan eru neikvæðu öfgar félagslyndis sem er okkur mannfólki í blóð borið. Þráin eftir sterkum leiðtoga, sem DO vissulega var, getur leitt til þessara öfga. Ég held að það sé annað hvort hrætt fólk eða mjög óvisst sem þarfnast þessa.

Íslensk þjónkun við yfirvald og embætti virðist vera kjörinn jarðvegur fyrir þesskonar vitfirringu, eins og þessi greining á landanum vísar til. Að þessu sögðu held ég ekki að DO hafi eyðilagt landsfundinn eða að nokkur einn hlutur hafi kostað Sjálfstæðisflokkin kosningarnar.

Tími hans var útrunninn að sinni, hann kemur aftur, annað hvort breyttur (vonandi) eða óbreyttur þegar núverandi sigurvegarar hafa runnið sitt skeið og gleymt uppruna sigurs gærdagsins.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband