Framsóknartalningarvandi???

Það væri gaman að fá betri skilgreiningu á hvaða íbúðir teljast fokheldar. Að öllu jöfnu eru íbúðir sem flokkast sem fokheldar ekki íbúðarhæfar og ekki búið í þeim.

Ætli stór hluti þessara íbúða séu ekki fullbúnar og því ekki skilgreindar sem fokheldar. Hér vantar einhað í fréttina hjá Fasteignaskrá! Kannski þetta sé framsóknartalningarvandi?


mbl.is Um 130 þúsund fokheldar íbúðir skráðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allar íbúðarhæfar íbúðir hljóta að hafa orðið fokheldar fyrst.

Ekki myndi ég vilja búa í íbúð sem ekki væri fokheld!

Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 15:20

2 Smámynd: Guðni Gíslason

Fokheldi er aðeins eitt stig af stöðu íbúðar. Fullgerð íbúð er ekki sama og fokheld íbúð. Reyndar er þetta hugtak folkheldi rangnefni og kemur sennilega frá þeim tíma þegar íbúðalánasjóður óskaði eftir vottorðum frá byggingarfulltrúum á stöðu íbúða til að lána út á þær. Það var því sjóðurinn sem skilgreindi hvað þyrfti til að íbúð væri fokheld. Nú þarf miklu meira til.

Guðni Gíslason, 8.6.2009 kl. 15:36

3 Smámynd: Sturla Snorrason

Þessi tala á líklega við öll fokheldisvottorð síðan land byggðist.

Sturla Snorrason, 8.6.2009 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband