Bæjarfulltrúar með stækkun

Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vilja stækkun álversins í Straumsvík. Mér er alveg sama þó þeir vilji ekki gefa upp afstöðu sína þá samþykktu þeir í bæjarstjórn að senda deiliskipulagstillöguna í auglýsingu. Hún var samþykkt með fyrirvara um samþykki í íbúakosningu. Þeir túlka kosninguna um hvort auglýsa eigi deiliskipulagstillöguna, kosningu um hvort byggja eigi álver og því hafa bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar samþykkt stækkun álversins í Straumsvík. Það er ekki flóknara en svo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband