25.2.2008 | 10:02
Vindmylla splundrast
Tíu ára gömul vindmylla splundraðist á föstudag við Hronslet, rétt utan við Árósa er bremsubúnaður hennar bilaði í miklu roki. Athyglisvert er að önnur vindmylla tapaði spaða á sunnudaginn og sama fyrirtækið ber ábyrgð á viðhaldi beggja vindmyllanna.
Sjá kvikmynd af óhappinu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er óneitanlega tignalegt að sjá, en ég hefði ekki vilja búa í nágrenninu.......
Gulli litli, 25.2.2008 kl. 10:08
hver ætli að haldi við stein strædó stoppistöðonum í Færeyjum sem fuku á haf út ?
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 25.2.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.