Íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ætti að segja af sér

Ótrúlegt var að heyra orð íþróttafréttamanns Stöðvar 2 í kvöld þegar hann var að velta fyrir sér hver fyrirsögn á frétt gæti verið ef Íslendingar sigruðu Eistlendinga (ekki Eista) stórt.

Svona orðalag er móðgandi fyrir heila þjóð og kvenkynið.

Svona maður á að segja af sér, mér býður við orðum hans.


mbl.is Markamet er fallið í Laugardalnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ágætt að láta tilvitnun fylgja gagnrýninni. Eiginlega prinsippatriði.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.9.2009 kl. 23:07

2 Smámynd: Guðni Gíslason

Ég hef það ekki eftir, menn verða bara að hafa séð og heyrt til hans.

Guðni Gíslason, 17.9.2009 kl. 23:26

3 identicon

Segja af sér? Er kjörið í það virðulega embætti að vera íþróttafréttamaður á Stöð 2?

Viltu ekki frekar hvetja hann til þess að segja upp starfi?

Brandur (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband